|
:: fimmtudagur, febrúar 12, 2009 ::
Ótrúlegt en satt. Ég er búinn að uppfæra plötusafnsskjalið. Þetta er í grunninn excel skjal sem ég hef nú þýtt yfir á html þótt það hafi kostað svolitla handavinnu. Þetta á að vera listi yfir þær opinberu tónlistarútgáfur sem ég á til efnislega (þ.e. geisladiskar og vínylplötur, en ekki promo eða skrifaðir diskar og náttúrulega ekki mp3 skjöl eða slíkt). Hins vegar eru ábyggilega göt og ég veit að það vantar ca. hillumetra af vínyl, auk þess sem skráning fjöldamargra titla er nokkuð ófullkomin (vantar útgefanda eða útgáfuár). En það er samt gaman að grufla í þessu. Og gott að eiga ef húsið brennur og músíkin með - þetta er nefnilega orðið helvíti verðmætt.
:: Atli 00:27 [+] :: ::
...
:: þriðjudagur, febrúar 10, 2009 ::
"THE DRIVE" "TONIGHT" "CHROMOSOMATICAL CATASTROPHE" "WILSON" "SUMMER IN MULA" "THE KIDS ARE ALRIGHT" "CAN'T DANCE"
:: Atli 22:44 [+] :: ::
...
:: miðvikudagur, febrúar 04, 2009 ::
Það eina sem er meira bull en póstmódernismi er allt tal um að póstmódernismi sé óskiljanleg uppfinning menntamanna.
:: Atli 19:31 [+] :: ::
...
Þar fór það.
 Fyrir einu og hálfu ári gastu fengið einn footlong á 499,-.
:: Atli 12:40 [+] :: ::
...
:: þriðjudagur, febrúar 03, 2009 ::

:: Atli 19:06 [+] :: ::
...
:: mánudagur, febrúar 02, 2009 ::
Aeroplane: Snilld. Revolutionary Road: Algjör helvítis snilld.
:: Atli 09:13 [+] :: ::
...
|